gengur bara betur næst

mánudagur, október 09, 2006:

svaf illa í nótt.. er mættur í skólann en enginn af hópnum mínum er kominn :/ ég hefði þá alveg eins getað sofið lengur.. svo langar mig líka í klippingu - stundum þoli ég ekki hópavinnuna, en það er samt alveg ágætt líka, ábyrgðin á verkefninu dreifist á fleiri og verkefnið rúllar einhvernveginn áfram, það verður nóg einstaklingsvinna í bachelorverkefninu eftir jól.

..helgin var annars ágæt. Kíkti á uppfærslu tónlistarháskólans ("konsinu") á requiem hans mozart á föstudagskvöldið, svafa var forsprakkinn að þessu og við vorum nokkur sem fórum saman (regína, ester og ásta) .. kíkt var á laundromatann á eftir í kaffi og kakó (sumir gerðust svo kræfir að fá sér blöndu af báðu = mocha! :)

vann aðeins í portfoliunni minni á laugardeginum, kíkti í afmæli til ann kristin bekkjarsystur með meiru) og á eftir fórum við arnar í bluspartí, blus (systurfélag fss á íslandi) er 10 ára í ár svo margt var um manninn í partíinu, eða svona alveg ágætlega margt. sunnudagurinn fór í leti, kíkti niður á bankeråt með arnari og endað var í oh so, desperate housewives heima hjá mér og borðað með því ostar og kex. mjög svo notalegt.

Love! passion! presence! (arnar er sá eini sem á eftir að skilja þennan! :)

vignir freyr // 8:00 f.h.
______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









lífið í gær, í dag og á morgun..




skoða gestabókina
skrifa í gestabókina




forvitnilegir linkar

nýjar myndir! (frá og með nóvember 2005)

hljómeykisferð í skálholt FYRRI HLUTI (mán-fim)

hljómeykisferð í skálholt SEINNI HLUTI (fös-sun)

kíkið endilega á myndirnar mínar! :)

agnes bloggar fyrir landsmenn

ann kristin, norskt kjarnakvendi og arkitektanemi með meiru

arna sigrún bloggar

bloggið hans atla og fleiri skemmtilegheit

ásgeir og blobbið hans kæra

ási bloggar ;)

Begga beib bloggar

bjarni bloggari í húð og hár!

bjöggi málar bæinn bleikan ;)

björk mr-ingur (en þó hafnfirðingur)

bryndís beib bloggar

dularfulla dagga

eleonora og frakklandssögurnar

Elfa og Köbensögurnar

eyvi stórtenór bloggar í (nánast) beinni frá london

erna hlaupadrottning bloggar

eva beib segir okkur allt um lufsurnar í lífi hennar

finney rakel bloggar í beinni

flosi - candy floss

Fríða bloggar

gerður i borg englanna

guðný birna bloggari með meiru

gudni i grenoble

gláran bloggar !

gulli.. heimsborgari með meiru

hallveig ofursópran

hannes og gerður blogga

helgi steinar bloggar í danaveldi

hulda bjarkar bloggar ;)

hljómeykismeðlimurinn hjörtur bloggar

hildigunnur bloggar ;)

hjaltey og gudrún erna :)

hjördís bloggar

íslenskt hommablogg

ingi björn pilot

jóhanna arkitektanemi!

jói bloggar frá USA :)

jón hafsteinn, einstakur medlimur støku!

kaja arkitektanemi!

leifur laganemi bloggar

mýa byrjar (aftur) að blogga :)

palli byrjar að blogga

palli ívars bloggar :p

sunna sveins bloggari með meiru

særún segir svakalegar sögur

telma krumpuvínber :)

tóta beib dauðans bloggari með meiru

þú ert víst hér

forvitnilegri linkar

myndir frá spánarferð kórsins og fleira

kristján með frambærilega síðu! ;)

skólinn minn :)

where everybody knows your name...

gamalt bloggeri

skólinn kenndur við flensuna

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)

The WeatherPixie hvernig er vedrid 'skan?

Archives